Sveitasetrið Brú

Sveitasetrið Brú tók til starfa sumarið 2023 og er huggulegt sveitaheimili með litríku fólki og fjörugum dýrum. Á Brú má finna góðan mat og drykk, gistingu, aukinheldur sem Hlaðan á Brú er upplagður staður til að halda brúðkaup, árshátíð, ráðstefnu eða aðra skemmtilega viðburði.